Westworld snýr aftur 2018: Ný kitla frumsýnd
FókusKitla annarrar þáttaraðar Westworld, sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni HBO, var frumsýnd á Comic Con ráðstefnunni sem lýkur í dag í San Diego í Kaliforníu. Það er ljóst að þættirnir munu ekki valda aðdáendum þeirra vonbrigðum. Ed Harris, Evan Rachel Wood, Thandie Newton og Jeffrey Wright munu eins og sjá má snúa aftur, en þáttaröðin Lesa meira
Tómas var tekinn á teppið
FókusTómas Guðbjartsson læknir er í viðtali í helgarblaði DV. Þar er hann spurður hvort einhver eftirmál hafi orðið vegna þess að hann steig fram síðastliðið haust og gagnrýndi slæman aðbúnað á Landspítalanum. „Það má segja að ég hafi fengið tiltal og verið tekinn á teppið, sem ég átti svo sem alveg eins von á,“ segir Lesa meira
Einkabíllinn mun hverfa
FókusÚtvarpsmaðurinn Hjörvar Hafliðason er forfallinn bílaáhugamaður. Á Twitter-síðu sinni ítrekaði hann þá spá sína að dauði dísilbílsins væri yfirvofandi og að rafmagnið myndi taka við. Vakti færslan talsverð viðbrögð. Alþingismaðurinn Páll Magnússon blandaði sér í umræðurnar og sagði, væntanlega í hálfkæringi, að rafmagn á bíla væri misskilningur. „Dísillinn víkur ekki fyrr en bílar verða kjarnorkuknúnir,“ Lesa meira
Felur brennivínið í sokkaskúffunni
FókusAlþingismaðurinn Brynjar Níelsson deildi því með Facebook-vinum sínum að hann finni reglulega undarlega hluti á heimili sínu „Fyrir nokkrum árum fann ég 20 kg af púðursykri í skúffu. Elstu pokarnir sennilega frá fyrstu hjúskaparárunum, grjótharðir eins og steypuklumpar. Næst fann ég um 300 sprittkerti í sumarhúsinu. Það getur auðvitað orðið rafmagnslaust hvenær sem er. Nú Lesa meira
Sigrarnir stórir sem smáir
Fókus„Lífið er kapphlaup“ segir máltækið og víst er að svo á við um marga sem keppast við það alla ævi að flýta sér í gegnum lífið, gera allt, eignast allt, verða allt og helst á sem fullkomnastann hátt um leið, eins og tískublað beint úr prentsmiðjunni. Og gleyma jafnvel að njóta lífsins á leiðinni. En Lesa meira
„Flagga öllum hæfileikum mínum og vona það besta“
FókusGleðigjafinn Eva Ruza heldur sig sólarmegin í lífinu
Logi losar sig við vespu
FókusLogi Geirsson, einkaþjálfari og fyrrum landsliðsmaður í handbolta, auglýsir nú vespuna sína til sölu í hópnum Bifhjól til sölu. Um er að ræða 2002 módel af Aprilia Piaggio Mojito custom 50 cc, sem Logi flutti heim árið 2010. Nú er um að gera fyrir áhugasama að fjárfesta í vespunni og bruna um göturnar í íslenska Lesa meira