fbpx
Sunnudagur 07.september 2025

Fólk

Hin sænska Vikander á forsíðu bandaríska ELLE

Hin sænska Vikander á forsíðu bandaríska ELLE

Fókus
02.08.2017

Sænska leikkonan Alicia Vikander prýðir septemberforsíðu bandaríska Elle tímaritsins. Vikander er fædd 1988 í Gautaborg og hefur á stuttum tíma færst úr hlutverkum í óháðum kvikmyndum yfir í aðalhlutverk í Hollywood stórmyndum. Hún fékk Óskar og Screen Actors Guild verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir The Danish Girl. Það eru nokkrar myndir hennar í Lesa meira

Díana mamma

Díana mamma

Fókus
01.08.2017

Breska sjónvarpsstöðin ITV sýndi nýlega heimildamynd þar sem synir Díönu prinsessu ræddu opinskátt um samband sitt við hana. Myndin hefur vakið gríðarlega athygli en prinsarnir voru afar einlægir og jafnvel klökkir þegar þeir töluðu um móður sem þeir sögðu hafa umvafið þá ást. Harry sagðist enn muna eftir hlátri hennar og föstum faðmlögum. Vilhjálmur segist Lesa meira

Styles ekki lengur á lausu

Styles ekki lengur á lausu

Fókus
01.08.2017

Söngvarinn Harry Styles, er genginn út, enn á ný. Styles, sem er að fá stórgóða dóma fyrir fyrstu sólóplötu sína og leik sinn í stórmyndinni Dunkirk, er búinn að vera á „single“ markaðinum síðan í júní. En nú er hann genginn út og kærastan er Camille Rowe, 27 ára fyrirsæta. Styles var nýlega í viðtali Lesa meira

María Birta skellir í lás

María Birta skellir í lás

Fókus
31.07.2017

„Ég hef beðið eftir þessum degi í yfir 380 daga.. svo ég get ekki útskýrt það hvað ég er spennt!,“ segir leikkonan, fyrirsætan og verslunareigandinn María Birta en þann 20. ágúst næstkomandi mun hún loka dyrunum að versluninni Maníu á Laugaveginum. María Birta var aðeins 21 árs þegar hún opnaði verslunina árið 2009, en þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir æfðu í París