Tinna um sína erfiðustu ævistund: Reyni að vera betri mamma og læra að lifa með þessari sorg
FókusHætti að vera „súpermamma“ eftir að faðir hennar veiktist alvarlega af krabbameini – „Þráðurinn minn var styttri, ég var minna þolinmóð gagnvart börnunum mínum“ – Ætlar að taka einn dag í einu
Brynjar sáttur við þjóðhátíð í ár: „Rétthugsunarliðið finnur henni allt til foráttu“
Fókus„Eyjamenn eru snillingar að halda stórar hátíðir, skipulag til fyrirmyndar og fagmennskan mikil. Gleði skein af hverju andliti og jafnvel mátti sjá gleðiviprur á mér ef vel var að gáð,“ segir Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins en hann fór á þjóðhátíð í Eyjum í annað sinn nú í ár. Á meðan þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er fastur Lesa meira
Eva Ruza og Miss Universe-stúlkurnar bregða á leik
FókusStúlkurnar sem keppa í Miss Universe Iceland 2017 í september næstkomandi hittust nýlega í Smáralind í snyrtivöruversluninni Inglot, þar sem þær voru leystar út með gjöfum, en Inglot er einn af styrktaraðilum keppninnar í ár og munu stúlkurnar verða farðaðar með Inglot-snyrtivörum á úrslitakvöldinu. Guðrún Líf Björnsdóttir, rekstrarstjóri Inglot, og Ásta Gunnlaugsdóttir, kynntu vörurnar, en Lesa meira
Hrollvekjan Annabelle: Creation heimsfrumsýnd á Íslandi
FókusLangar þig í bíómiða? -Skylduáhorf fyrir hrollvekjuaðdáendur
Heilavernd fær 400 þúsund króna styrk
FókusLindex opnað í Reykjanesbæ – 10% af íbúum Suðurnesja mættu
Opinská Díana
FókusÁ sunnudaginn sýnir breska sjónvarpsstöðin Channel 4 þátt þar sem birt verða brot af gömlum upptökum þar sem Díana prinsessa af Wales talar á afar opinskáan hátt um hjónaband sitt. Raddþjálfari Díönu, Peter Settelen, tók upp einkasamtal þeirra tveggja. Útdrátturinn sem Channel 4 sýnir er tekinn af sjö spólum, en alls eru spólurnar taldar vera Lesa meira