Salka Sól og Arnar trúlofuð
FókusSalka Sól Eyfeld, útvarpskona og söngkona í hljómsveitinni Amabadama, tilkynnti um trúlofun sína og rapparans Arnars Freys Frostasonar úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur. Hamingjuóskunum rignir nú inn á Facebook síðu Sölku. Í Twitter færslu segir Salka að Arnar hafi beðið hennar. „Þessi spurði hvort ég vildi verða eiginkonan hans og ég sagði „hell yeah bruh““. Turtildúfurnar Lesa meira
Körfuknattleiksstjarnan sem fannst úti í hlöðu
FókusSveitastrákurinn sem hafði aldrei snert körfubolta orðinn atvinnumaður – Talið líklegt að Tryggvi Snær verði valinn í NBA – Ætlaði að verða bóndi
Líkin fundin 22 árum síðar
FókusFranskur fjallgöngumaður gekk fram á lík þriggja manna á Mont Blanc, hæsta fjalli Vestur-Evrópu, á dögunum. Talið er að líkin séu af fjallgöngumönnum sem saknað hefur verið frá árinu 1995. „Jökullinn er stöðugt á hreyfingu og við getum sagt það með nokkurri vissu að þessir menn hafi dáið árið 1995,“ segir talsmaður björgunarsveitar í Val Lesa meira
„Ég vil vinna þær allar“
FókusVissi alltaf að hún væri ennþá á meðal þeirra bestu – Stefnir næst á gullið – Myndi aldrei taka inn lyf
Egill um brösulega byrjun H&M: „Gildi þess að bjóða útvöldum í opnunina er nákvæmlega ekki neitt“
Fókus„Opnun H&M á Íslandi er eitthvert skringilegasta PR klúður sem maður hefur orðið vitni að,“ segir fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason á bloggsíðu sinni á vef Eyjunnar. Egill nefnir til dæmis uppákomuna með auglýsinguna sem komið var fyrir á Lækjartorgi, en um var að ræða stóran innkaupapoka sem ekki hafði fengist leyfi fyrir. Þá bendir Egill á Lesa meira
Jón Jónsson stýrir nýjum skemmtiþáttum á RÚV á laugardagskvöldum
FókusTónlistarmaðurinn Jón Jónsson mun stýra nýjum skemmtiþætti á laugardagskvöldum á RÚV í vetur. Þátturinn heitir Fjörskyldan en þar munu fjölskyldur og vinir þeirra etja kappi við hver aðra í þrauta- og spurningakeppni. Þetta kemur fram á RÚV.is. „Tilgangurinn með svona þætti er að fá alla fjölskylduna saman fyrir framan sjónvarpið, til að horfa, gleðjast og Lesa meira
Samkynhneigð kjöltudansheilun í Reykjavík í kvöld: „Það er ekkert að óttast“
Fókuslink;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/dansar-kjoltudans-i-reykjavik-i-kvold
Þetta er útvalda fólkið sem er boðið í opnunarpartí H&M
FókusÍ kvöld fer fram opnunarhóf verslunarinnar H&M. Vísir greinir frá því að eftirfarandi einstaklingum hafi verið boðið í veisluna. DV hefur þó heimildir fyrir því að listinn sé ekki tæmandi. Aldísa Hamilton – leikkonaArnar Dan – leikariBirgitta Birgisdóttir – leikkonaRafnhildur Rósa – leikkonaDóra Jóhannsdóttir – leikkona og leikstjóriElma Stefanía – leikkonaElva Ósk – leikkonaGísli Garðarsson Lesa meira