fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025

Fólk

Salka Sól og Arnar trúlofuð

Salka Sól og Arnar trúlofuð

Fókus
25.08.2017

Salka Sól Eyfeld, útvarpskona og söngkona í hljómsveitinni Amabadama, tilkynnti um trúlofun sína og rapparans Arnars Freys Frostasonar úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur. Hamingjuóskunum rignir nú inn á Facebook síðu Sölku. Í Twitter færslu segir Salka að Arnar hafi beðið hennar. „Þessi spurði hvort ég vildi verða eiginkonan hans og ég sagði „hell yeah bruh““. Turtildúfurnar Lesa meira

Líkin fundin 22 árum síðar

Líkin fundin 22 árum síðar

Fókus
24.08.2017

Franskur fjallgöngumaður gekk fram á lík þriggja manna á Mont Blanc, hæsta fjalli Vestur-Evrópu, á dögunum. Talið er að líkin séu af fjallgöngumönnum sem saknað hefur verið frá árinu 1995. „Jökullinn er stöðugt á hreyfingu og við getum sagt það með nokkurri vissu að þessir menn hafi dáið árið 1995,“ segir talsmaður björgunarsveitar í Val Lesa meira

Egill um brösulega byrjun H&M: „Gildi þess að bjóða útvöldum í opnunina er nákvæmlega ekki neitt“

Egill um brösulega byrjun H&M: „Gildi þess að bjóða útvöldum í opnunina er nákvæmlega ekki neitt“

Fókus
24.08.2017

„Opnun H&M á Íslandi er eitthvert skringilegasta PR klúður sem maður hefur orðið vitni að,“ segir fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason á bloggsíðu sinni á vef Eyjunnar. Egill nefnir til dæmis uppákomuna með auglýsinguna sem komið var fyrir á Lækjartorgi, en um var að ræða stóran innkaupapoka sem ekki hafði fengist leyfi fyrir. Þá bendir Egill á Lesa meira

Jón Jónsson stýrir nýjum skemmtiþáttum á RÚV á laugardagskvöldum

Jón Jónsson stýrir nýjum skemmtiþáttum á RÚV á laugardagskvöldum

Fókus
24.08.2017

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson mun stýra nýjum skemmtiþætti á laugardagskvöldum á RÚV í vetur. Þátturinn heitir Fjörskyldan en þar munu fjölskyldur og vinir þeirra etja kappi við hver aðra í þrauta- og spurningakeppni. Þetta kemur fram á RÚV.is. „Tilgangurinn með svona þætti er að fá alla fjölskylduna saman fyrir framan sjónvarpið, til að horfa, gleðjast og Lesa meira

Þetta er útvalda fólkið sem er boðið í opnunarpartí H&M

Þetta er útvalda fólkið sem er boðið í opnunarpartí H&M

Fókus
24.08.2017

Í kvöld fer fram opnunarhóf verslunarinnar H&M. Vísir greinir frá því að eftirfarandi einstaklingum hafi verið boðið í veisluna. DV hefur þó heimildir fyrir því að listinn sé ekki tæmandi. Aldísa Hamilton – leikkonaArnar Dan – leikariBirgitta Birgisdóttir – leikkonaRafnhildur Rósa – leikkonaDóra Jóhannsdóttir – leikkona og leikstjóriElma Stefanía – leikkonaElva Ósk – leikkonaGísli Garðarsson Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af