Einn af konungum hryllingsmyndanna fallinn frá
Fókus28.08.2017
Tobe Hooper, maðurinn sem færði okkur hryllingsmyndir á borð við The Texas Chainsaw Massacre og Poltergeist, er fallinn frá, 74 ára að aldri. Hooper var fæddur í Texas árið 1943 en hann sló fyrst í gegn árið 1974 með fyrrnefndri mynd um snarbilaða og morðóða fjölskyldu í Texas. Í kjölfarið fylgdu myndir eins og Eaten Lesa meira
Tímasetningin vond fyrir foreldrana
Fókus28.08.2017
Haustverk í sveitinni gætu komið í veg fyrir að foreldrar Tryggva Snæs komist út
Mikill hlýhugur lesenda DV í garð Lalla Johns og systur hans
Fókus27.08.2017
Rósa Ólöf gefur út bókina „Kæra nafna“ um erfið æskuár sín
„Ég ætla mér að hafa betur“
Fókus27.08.2017
Tryggvi Snær ber ekki virðingu fyrir neinum inni á vellinum