Svona var stemningin um borð í Gullfossi: Kannast þú við fólkið á myndunum?
Fókus31.08.2017
Ferðirnar með hinu sögufræga skipi voru sveipaðar glans og ævintýraljóma – „Ég man svo vel eftir Gullfossi enda var hann í eina tíð toppurinn á tilverunni á Íslandi“
Síðustu orð Díönu prinsessu
Fókus31.08.2017
Sjúkraflutningamaðurinn Xavier Gourmelon segist hafa verið sannfærður um að Díana prinsessa myndi lifa bílslysið örlagaríka af árið 1997. Í dag eru liðin tuttugu ár frá andláti Díönu. Díana var flutt alvarlega slösuð á sjúkrahús í París en var úrskurðuð látin nokkrum klukkustundum eftir komuna þangað. Í samtali við breska blaðið The Sun segir hann að Lesa meira
Viltu verða næsti metsöluhöfundur Íslands?
Fókus31.08.2017
Yrsa og Ragnar stofna til glæpasagnaverðlauna