fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025

Fólk

Jake LaMotta látinn

Jake LaMotta látinn

Fókus
20.09.2017

Jake LaMotta, boxarinn harðsnúni sem Robert De Niro túlkaði eftirminnilega í myndinni Raging Bull, er látinn, 95 ára að aldri. LaMotta var á hátindi ferils síns á fimmta og sjötta áratug liðinnar aldar en í 106 bardögum sínum vann hann 83, þar af 30 með rothöggi. Frægir eru bardagar hans og Sugar Ray Robinson, en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af