fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Fólk

Mannmargt á frumsýningu

Mannmargt á frumsýningu

Fókus
01.03.2016

Óperan Don Giovanni eftir Mozart, í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur, var frumsýnd í Hörpu við gríðarlegan fögnuð viðstaddra, enda óperan hin skemmtilegasta og flutningur allur til mikils sóma. Tónlistarunnendur láta þessa sýningu varla framhjá sér fara. Listelsk hjón Tinna Gunnlaugssdóttir og Egill Ólafsson létu sig ekki vanta. Mozartunnendur Borgarstjórinn og frú virtust full tilhlökkunar.

Mest lesið

Ekki missa af