fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025

Fólk

Erlendir fréttamenn í nokkrum erfiðleikum með að bera fram nafn Sigmundar Davíðs

Erlendir fréttamenn í nokkrum erfiðleikum með að bera fram nafn Sigmundar Davíðs

Fókus
16.04.2016

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon gerði grín að framburði nokkurra fréttamanna þegar þeir reyndu að bera fram nafn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra. Segja má að viðkomandi féttamönnum hafi bara tekist nokkuð vel við framburðinn. Kvöldþáttur Fallons er einn sá vinsælasti í Bandaríkjunum og horfa þúsundir manns á þáttinn á hverju kvöldi. Sjáðu myndbandið hér:[youtube https://www.youtube.com/watch?v=p530nQnyS3w&w=640&h=360]

Mest lesið

Ekki missa af