fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Fólk

Ótrúleg tilviljun í Bjarnabúð: „Svona er heimurinn skemmtilegur“

Ótrúleg tilviljun í Bjarnabúð: „Svona er heimurinn skemmtilegur“

Fókus
04.01.2017

Skemmtileg en ótrúleg tilviljun átti sér stað í Bjarnabúð í Bolungarvík. Þann 29. desember síðastliðinn kom ung kona, Li, í búðina til að versla inn fyrir áramótin. Þar hitti hún verslunareigandann, Stefaníu Birgisdóttur. Konurnar höfðu aldrei hist áður en tengjast á óbeinan hátt, líkt og fram kemur á Pressunni. Stefanía segir: „Við fengum ótrúlega skemmtilegan Lesa meira

Edda uppgötvaði eigin styrk þegar hún greindist með alvarlegan sjúkdóm: „Ég kom sjálfri mér á óvart“

Edda uppgötvaði eigin styrk þegar hún greindist með alvarlegan sjúkdóm: „Ég kom sjálfri mér á óvart“

Fókus
04.01.2017

Fréttakonan ástsæla Edda Andrésdóttir var að byrja að skrifa fimmtu bókina sína fyrir rúmu ári þegar hún lenti í bakslagi og þurfti að setja skrifin á ís. Ástæðan var sú að hún veiktist af alvarlegum augnsjúkdómi. Edda prýðir forsíðu janúar tölublaðs MAN sem kemur í verslanir á morgun, fimmtudag og í viðtali sem þar birtist Lesa meira

Svona bað Magnús Scheving unnustu sinnar

Svona bað Magnús Scheving unnustu sinnar

Fókus
03.01.2017

Athafnamaðurinn Magnús Scheving bað unnustu sinnar Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur á eftirminnilegan hátt á nýárskvöld. Þegar Magnús skellti sér á skeljarnar mátti heyra Hreim Heimisson syngja hina víðfrægu ballöðu My Heart Will Go On úr kvikmyndinni Titanic en meðfylgjandi myndband náðist af bónorðinu. Magnús og Hrefna Björk hafa verið par síðan í apríl 2014 en þau Lesa meira

Sigríður missti föður sinn sjö ára gömul: „Það velur sér enginn að deyja“

Sigríður missti föður sinn sjö ára gömul: „Það velur sér enginn að deyja“

Fókus
03.01.2017

„Það velur sér enginn að deyja, og það er ekki rétt að sjálfsvíg sé eigingjarn verknaður,“ segir Sigríður Rún Tryggvadóttir prestur í Egilsstaðaprestakalli í samtali við blaðamann DV.is en hún var aðeins sjö ára gömul þegar faðir hennar féll fyrir eigin hendi. Hún segir umræðuna um sjálfsvíg hafa verið mikið tabú á þeim tíma, en Lesa meira

Aníta fengið nóg af ónærgætnum athugasemdum: „Mikið rosalega ertu stór!“

Aníta fengið nóg af ónærgætnum athugasemdum: „Mikið rosalega ertu stór!“

Fókus
02.01.2017

„Mikið rosalega ertu stór“ og „Ertu alveg viss um að þú ert ekki með tvíbura?“ eru dæmi um þær athugasemdir sem Aníta Rún Guðnýjardóttir hefur fengið að heyra en hún er nú gengin rúmlega 30 vikur með sitt annað barn. Hún segir mikilvægt að sýna nærgætni í orðavali enda sé meðgangan mismunandi hjá hverri og Lesa meira

Magnús og Hrefna trúlofuð

Magnús og Hrefna trúlofuð

Fókus
02.01.2017

Magnús Scheving trúlofaðist Hrefnu Björk Sverrisdóttur á veitingastaðnum ROK á gamlárskvöld. Á Smartlandi segir að Magnús hafi farið á skeljarnar þar sem parið fagnaði nýju ári með vinum og vandamönnum. Sjá einnig: Magnús og Hrefna nýtt par Magnús skildi árið 2014 en fann hamingjuna fljótlega í örmum Hrefnu Bjarkar en þau störfuðu saman í Latabæ Lesa meira

Kona Jóns Gnarr kom honum á óvart: „Mér brá svo mikið að ég var í hálfgerðu sjokki“

Kona Jóns Gnarr kom honum á óvart: „Mér brá svo mikið að ég var í hálfgerðu sjokki“

Fókus
02.01.2017

„Gærdagurinn var merkilegur dagur í mínu lífi. Við hjónin vorum að fara í matarboð í hádeginu en þurftum að koma fyrst við í Ljósmyndaskólanum þar sem stóð yfir útskriftarathöfn, og þar ætlaði Frosti (Gnarr) okkar að fá bílinn lánaðan. Fyrir utan skólann hittum við Sigurjón Kjartansson en sonur hans hafði verið við nám í skólanum. Lesa meira

Valdimar 40 kílóum léttari: „Dreymdi alla nóttina að ég væri að kafna“

Valdimar 40 kílóum léttari: „Dreymdi alla nóttina að ég væri að kafna“

Fókus
02.01.2017

„Þetta hefði getað endað illa,“ segir Valdimar Guðmundsson söngvari sem ákvað fyrir rúmu ári að taka á sínum málum en hann var þá orðinn allt of þungur. Valdimar segir að botninum hafi verið náð þegar hann, fyrir rúmu ári, var með væga lungnabólgu og átti hann erfitt með andardrátt á meðan hann svaf. Ítarleg viðtal Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af