fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Fólk

Tappinn í flöskunni í tuttugu ár

Tappinn í flöskunni í tuttugu ár

Fókus
07.01.2017

Fjölmiðlamaðurinn góðkunni Sigurjón M. Egilsson fagnaði því á fimmtudag að tuttugu ár voru þá liðin síðan hann setti tappann í flöskuna. „Í dag er ég fullur þakklætis,“ sagði hann í færslu sinni á Facebook. Sigurjón sagði frá því í viðtali við DV árið 2014 að alkóhólismi hefði herjað á stóran hluta fjölskyldu hans. „Þessi fjölskyldusjúkdómur Lesa meira

Á leið í hnapphelduna

Á leið í hnapphelduna

Fókus
06.01.2017

Ástin blómstrar sannarlega á nýju ári en eitt af þekktari pörum landsins, Marta María Jónasdóttir og Páll Winkel fangelsismálastjóri, opinberaði á fimmtudag trúlofun sína á Facebook. Þau skötuhjú fóru að skjóta sér saman seinni hluta árs 2015 og hafa nú sett upp hringana. Marta María, sem ritstýrir Smartlandi Morgunblaðsins, greindi frá því í viðtali við Lesa meira

Sirrý segir upp

Sirrý segir upp

Fókus
05.01.2017

Sjónvarpskonan vinsæla Sirrý Arnardóttir hætti störfum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í gær. Þættir hennar hafa notið mikilla vinsælda. Þá hefur hún byrjað aftur kennslu við Háskólann á Bifröst í fjölmiðlafærni. Sirrý greinir frá því á Facebook að hún hafi hugsað um að færa sig um set síðan í haust og segir áramót tilvalin til að breyta Lesa meira

„Komið þið sæl. Ég er Íslendingur og ég er í neyslu“

„Komið þið sæl. Ég er Íslendingur og ég er í neyslu“

Fókus
05.01.2017

„Saga íslensku þjóðarinnar er eins og sagan af saklausu stúlkunni úr sveitinni sem hafði aldrei séð spillingu eða verið við karlmann kennd en heillast af loforðum silkimjúka glansgæjans um leið og hún stígur út úr rútunni í stórborginni og fer með honum beint á djammið. Nokkrum árum seinna vaknar hún á götunni með lifrarbólgu C Lesa meira

Nýtt myndband frá Valby bræðrum

Nýtt myndband frá Valby bræðrum

Fókus
05.01.2017

Hafnfirska sveitin Valby bræður & 33MOB gáfu út á aðfangadag nýtt myndband við lag þeirra Laidback sem kom út síðastliðið sumar. Valbý bræður eru þeir Jakob Valby og Alexander Gabríel Hafþórsson. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni. Bræðurnir ræddu við DV á síðasta ári, þeir eru hálfbræður, sammæðra og ólust upp saman. Bræðurnir fluttu af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af