fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Fólk

Birgir Örn: „Mér er drullu illa við að vera notaður. Aftur.“

Birgir Örn: „Mér er drullu illa við að vera notaður. Aftur.“

Fókus
20.03.2017

„Munið þið þegar allur heimurinn horfði á okkur með aðdáunaraugum? Okkur! Litlu risastóru þjóðina með öllum okkar kraftaverkamönnum í teinóttum jakkafötum. Við sýndum heiminum hvernig átti að gera þetta. Hetjurnar okkar átu gullflögur í morgunmat og prumpuðu glimmeri framan í heiminn sem gapti af undrun. Ef hann gapti ekki nóg þá keyptum við hann. Eða Lesa meira

Patrick Stewart notar marijúana við gigt

Patrick Stewart notar marijúana við gigt

Fókus
20.03.2017

Leikarinn Patrick Stewart notar marijúana daglega í lækningaskyni. Hinn 76 ára gamli Stewart þjáist af liðagigt í höndum. Fyrir tveimur árum leitaði hann til læknis í Los Angeles sem ávísaði hreinu marijúana og sömuleiðis spreyi og smyrsli sem innihalda marijúana. Stewart segir spreyið gera mest gagn en það notar hann nokkrum sinnum á dag. Hann Lesa meira

Brynjar: „Ég sæti einelti af hálfu Smartlands“

Brynjar: „Ég sæti einelti af hálfu Smartlands“

Fókus
19.03.2017

Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins er lítt hrifin af Smartlandinu á mbl.is og þær fréttir sem birst hafa um hann á vefsvæðinu undanfarið. Gengur Brynjar jafnvel svo langt að saka Mörtu Maríu, umsjónarmanns Smartlandsins um einelti. Í grein Smartlands á dögunum var sagt frá því að Brynj­ar hefði farið í heilsu­fars­mæl­ingu í líkamsræktarstöðinni Hreyfingu en mælingin Lesa meira

Hin myrku ár Charlotte Rampling

Hin myrku ár Charlotte Rampling

Fókus
19.03.2017

Breska leikkonan Charlotte Rampling segist hafa þjáðst af þunglyndi sem á tímabili varð til þess að hún hafnaði hverju hlutverkinu á fætur öðru. Það varð til þess að leikstjórar hættu að leita til hennar. Rampling var á fimmtugsaldri þegar þunglyndið heltók hana og það stóð árum saman. Rampling fór fyrst í meðferð vegna þunglyndis árið Lesa meira

Bræður og bananalíkjör

Bræður og bananalíkjör

Fókus
18.03.2017

Bræðurnir Gústaf og Brynjar Níelssynir eru ólíkindatól hin mestu. Á Facebook bar það til tíðinda í vikunni að Vigdís nokkur Hauksdóttir bað vini sína á samfélagsmiðlinum að ráðleggja sér með drykkjarval fyrir lítið samkvæmi sem hún hugðist standa fyrir í heimahúsi. Ekki leið á löngu þar til Gústaf hóf upp raust sína: „Fjórfaldur brennivín í Lesa meira

Fimmfalt húrra

Fimmfalt húrra

Fókus
18.03.2017

Hæstiréttur Íslands fékk enn eina ferðina á baukinn frá Mannréttindadómstól Evrópu þegar hann á fimmtudag komst að þeirri niðurstöðu að dómurinn hefði brotið gegn tjáningarfrelsi Steingríms Sævars Ólafssonar, þáverandi ritstjóra Pressunnar, vegna ummæla sem birtust í Pressunni um Ægi Geirdal. Erla, sem í þrígang hefur unnið mál gegn ríkinu á vettvangi Mannréttindadómstólsins, fagnar niðurstöðunni með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af