Daði Freyr tók áskoruninni: Ábreiða af lagi Svölu slær í gegn – geggjaður flutningur
Fókus„Í dag tók ég ábreiðu af laginu hennar Svölu á svölunum. Takk Ragnhildur Steinunn fyrir ábendinguna Smááá hálsbólg í gangi en ég vona að það sé í lagi,“ segir tónlistarmaðurinn Daði Freyr sem flutti ábreiðu af lagi Svölu og birti á Facebook-síðu sinni í dag. Flutningurinn hefur strax slegið í gegn og 10 þúsund manns Lesa meira
Heiðursverðlaun RFF gefin í nafni Dorrit Moussaieff
FókusHeiðursverðlaun RFF verða afhent í fyrsta sinn í ár. Þau hafa verið nefnd Dorrit Moussaieff RFF heiðursverðlaun til heiðurs fyrrum forsetafrú Íslands sem hefur lyft grettistaki við kynningu á íslenskri list, menningu og íslensku hráefni á erlendum sem innlendum vettvangi með lofsamlegum árangri. Við erum henni innilega þakklát fyrir að ljá íslenskri fatahönnun þennan liðstyrk Lesa meira
„Ræturnar eru í Póllandi en hjartað er á Íslandi“
FókusÆtlaði heim eftir viku en ílentist og lærði íslensku – Hjalti og Aneta: Ást við fyrstu sýn – Halda uppi öflugu íslenskunámi fyrir innflytjendur
Bryndís minnist móður sinnar: „Nokkrum dögum síðar var hún mér glötuð að eilífu. Tækifærið hafði runnið mér úr greipum“
FókusÉg man enn hina miklu hlýju, sem stafaði af mjúkum líkama hennar. En samtímis skynjaði ég angist og örvæntingu í faðmlagi konu, sem hafði aldrei látið bilbug á sér finna, aldrei opnað sig – og eiginlega aldrei á ævinni tekið utan um mig á þennan hátt. Á þessu augnabliki var ég hin sterka, hún hin Lesa meira
Þórarinn í IKEA: „Hef góðan málstað að verja“
FókusÞórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, er andlit fyrirtækisins. Hann er einarður talsmaður lágs vöruverðs og hefur ákveðnar skoðanir á því hvers konar starfsmannastefna sé árangursríkust. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Þórarin og margt bar á góma, þar á meðal uppvöxturinn þar sem lúpínan kom mikið við sögu, árin hjá Domino’s koma einnig til tals og og svo vitanlega Lesa meira
„Mér var farið að líða virkilega illa og var í svitakófi“
FókusHannes Óli varð að stöðva sýningu á leikverkinu Illsku vegna magakrampa
Helgi Seljan deilir hrollvekjandi reynslu sinni: Púkar, rottur og andlitslausar konur sátu um hann
FókusSegist hafa eytt heilu nóttunum í einhvers konar forgarði helvítis
Frosti: Hann brotnaði gjörsamlega niður – Hefðbundin ferð á pizzastað snerist upp í sorglega upplifun
Fókus„Fyrir mánuði síðan var ég vakinn til rækilegrar vitundar við lestur stöðufærslu hjá einum félaga mínum á Facebook. Aðilinn sem skrifaði færsluna lýsti því hvernig annars hefðbundin ferð á pizzastað hefði snúist upp í sorglega upplifun. Upplifun sem leiddi til þess að hann brotnaði gjörsamlega niður. Þetta kvöld má segja að ákveðið korn hafi fyllt Lesa meira
Emilía gifti sig 22 ára: „Ha? Gifta ykkur? En þið eigið allt lífið eftir”
FókusÓlíkt flestum finnst Emilíu barneignir mun stærri skuldbinding en hjónaband
Mögnuð sýning – Sjáðu frábæran dans Hönnu og Nikita
FókusÍslandsmeistaramótið í 10 dönsum