fbpx
Föstudagur 19.september 2025

Fólk

Egill heldur með Portúgal

Egill heldur með Portúgal

Fókus
12.04.2017

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason hefur tröllatrú á lagi Portúgala í Eurovision-söngvakeppninni í ár. „Hér hafa gerst undur og stórmerki. Komið er fram Eurovisjón lag sem gæti faktíst lifað í mörg ár eftir keppnina,“ segir Egill á bloggsíðu sinni. Lagið er flutt af Salvador Sobral og samið af systur hans, Luísu Sobral, og fer flutningurinn fram á Lesa meira

Harry Potter sló í gegn á Olivier-verðlaunahátíðinni

Harry Potter sló í gegn á Olivier-verðlaunahátíðinni

Fókus
11.04.2017

Laurence Olivier-leiklistarverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í London síðastliðinn sunnudag. Leikritið vinsæla Harry Potter og bölvun barnsins sankaði að sér verðlaunum, var tilnefnt til ellefu verðlauna og hlaut níu. Þar á meðal var það valið besta leikritið, John Tiffany var valinn besti leikstjórinn, leikarinn Jamie Parker fékk verðlaun fyrir leik sinn en hann fer Lesa meira

Brosnan ræðir um sáran missi

Brosnan ræðir um sáran missi

Fókus
11.04.2017

Leikarinn Pierce Brosnan ræddi á dögunum opinskátt um sáran missi og djúpa sorg. Fyrri eiginkona hans, Cassandra Harris, lést árið 1991 úr krabbameini, 43 ára gömul, en hjónin höfðu verið gift í ellefu ár. Þau eignuðust einn son en Cassandra átti tvö börn frá fyrra hjónabandi, þar á meðal Charlotte, sem var níu ára þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af