Ólína leitar að týndu fólki: „Það tók á alla sem að leitinni komu“
Fókus*Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir er höfundur árbókar Ferðafélagsins 2017. Bókin nefnist Við Djúpið blátt – Ísafjarðardjúp. Ólína á ættir að rekja til Ísafjarðar, fluttist þangað 14 ára gömul með fjölskyldu sinni og var þar í menntaskóla. Síðar fluttist hún til Reykjavíkur og lærði íslensku, bókmenntir og þjóðfræði við Háskóla Íslands. Hún starfaði meðal annars sem sjónvarpsfréttamaður, Lesa meira
Bölvun Blöndals rofin
FókusAðdáendur Manchester United supu hveljur í vikunni þegar í ljós kom að sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal yrði meðal áhorfenda á úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Stokkhólmi, þar sem enska liðið mætti hollenska liðinu Ajax. Auðunn hefur löngum verið talinn óheillakráka hin mesta þegar kemur að gengi Rauðu djöflanna. Til marks um það eru um 1.200 manns meðlimir í Lesa meira
Ólína: Skuggalegt að horfa upp á hagsmunaöflin
Fókus*Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir er höfundur árbókar Ferðafélagsins 2017. Bókin nefnist Við Djúpið blátt – Ísafjarðardjúp. Ólína á ættir að rekja til Ísafjarðar, fluttist þangað 14 ára gömul með fjölskyldu sinni og var þar í menntaskóla. Síðar fluttist hún til Reykjavíkur og lærði íslensku, bókmenntir og þjóðfræði við Háskóla Íslands. Hún starfaði meðal annars sem sjónvarpsfréttamaður, Lesa meira
Bubbi: Nú er bannað að segja að fólk sé feitt
Fókus„Það má ekki segja við einhverja manneskju; heyrðu þú ert of feitur, hugsaðu betur um þig, þetta er ekki sniðugt. Þú lendir bara á forsíðu dagblaðanna, hann sagði að Jón væri of feitur!“ Bubbi Morthens er hættur að tjá sig í kommentakerfum fjölmiðla. Hann segir fólk grimmt og ofurviðkvæmni eigi sér stað. Bubbi var gestur Lesa meira
Boxið er nýr íslenskur þáttur um tölvuleiki og tækninýjungar á YouTube
Fókus„Gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska tungu að fá þátt eins og þennan á íslensku“
Andrés heitir nú Alexandra: „Erfið fæðing að ákveða að ég vilji skipta um nafn“
FókusAlexandra Briem, formaður Pírata í Reykjavík og transkona, segir erfitt að velja nýtt nafn.
Hún sagði vinkonu frá kynferðislegri áreitni – „Áður en ég vissi af var hún farin að ausa yfir mig skömmum“
Fókuslink;http://bleikt.pressan.is/lesa/hun-sagdi-vinkonu-fra-kynferdislegri-areitni-adur-en-eg-vissi-af-var-hun-farin-ad-ausa-yfir-mig-skommum/
Jónína Ómarsdóttir kennir unglingum að umgangast hunda
FókusJónína, eða Ninna eins og hún er kölluð, kennir nemendum unglingadeildar Rimaskóla í Grafarvogi náttúrufræði. Fyrir þremur árum ákvað Ninna, sem er mikil hundakona og átti þá tvo hunda, að bjóða upp á valáfangann: Hundar sem gæludýr, fyrir nemendur í 8.–10. bekk. Áfanginn sló í gegn og dæmi eru um að nemendur hafi valið hann Lesa meira
Katrína ósátt við Morgunblaðið: „Fokk fjölmiðlar“
FókusKatrína Mogensen söngkona Mammút var í löngu og ítarlegu viðtali við Morgunblaðið þar sem meðal annars var rætt um að kynjahlutföll og jafnrétti hefðu aukist í tónlist eftir því að hljómsveitin kom fram á sjónarsviðið. Þá var einnig rætt stuttlega um að tónlistarbransinn væri karlægur og að Katrína hefði lent í ýmsu á sínum ferli. Lesa meira