Dansinn dunaði á Álftanesi
FókusDansíþróttasamband Íslands hélt nýlega Íslandsmeistara- og bikarmeistaramót. Mótið fór fram í íþróttahúsinu á Álftanesi og var vel sótt af keppendum og áhorfendum. Um var að ræða Íslandsmeistaramót í standard-dönsum, bikarmeistaramót í latin-dönsum, Íslandsmeistaramót í hæsta stigi grunnspora og almennt grunnsporamót. Sum pörin röðuðu inn fleiri en einum titli og er óhætt að segja að litríkur Lesa meira
Aðalskona í eyðimörkinni
FókusHneykslunarhellan Jane Digby – Lifði óvenjulegu og skrautlegu lífi
Björk og Sigur Rós meðal þeirra bestu
FókusÁlitsgjafar Sunday Times völdu á dögunum eitt hundrað rokk- og poppplötur sem þeir telja að allir hljóti að hafa dálæti á. Á listanum eru vitanlega frægustu listamenn á þessu sviði: Bob Dylan, Bítlarnir, Rolling Stones og Joni Michell, svo örfá nöfn séu nefnd. Ísland á tvo fulltrúa á listanum, Björk og Sigur Rós. Plata Bjarkar, Lesa meira
Ríkisstjórn Jóhönnu lyfti grettistaki: „Ég vil ekki meina að Samfylkingin sé fallin“
Fókus*Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir er höfundur árbókar Ferðafélagsins 2017. Bókin nefnist Við Djúpið blátt – Ísafjarðardjúp. Ólína á ættir að rekja til Ísafjarðar, fluttist þangað 14 ára gömul með fjölskyldu sinni og var þar í menntaskóla. Síðar fluttist hún til Reykjavíkur og lærði íslensku, bókmenntir og þjóðfræði við Háskóla Íslands. Hún starfaði meðal annars sem sjónvarpsfréttamaður, Lesa meira
Hörður Torfa: „Ef þú elskar stráka, þá er það af því að þú átt að elska stráka“
Fókus„Þú verður að taka ákvörðun fyrir þig sem einstakling“
Logi Bergmann um Costco: „Eins langt frá kaupmanninum á horninu og hugsast getur“
Fókus„Þetta voru tímar þar sem fólk labbaði út í búð, gjarnan með innkaupanet, og keypti í matinn. Það kostaði bara það sem það kostaði. Í fimm hundruð metra radíus frá heimili mínu voru sennilega sex eða sjö matvöruverslanir, sem reyndar komu og fóru. Á Grensásveginum voru tvær, ein í Grímsbæ, Réttarholtsvegi og Tunguvegi. Svo voru Lesa meira
Til í að breyta fýlupúkum í gleðigjafa
FókusHulda Bjarnadóttir svarar spurningum vikunnar:
