Tinkarlinn fann hjartað fyrir vestan
FókusPétur Georg Markan lýsir sér sem landsbyggðarjafnaðarmanni – Stýrir Súðavík en telur ljóst að sameina verði sveitarfélagið öðru – Segir Samfylkinguna fara erindisleysu á landsbyggðinni
Skapmikil, hreinskilin og hugrökk – Varð upptekin af harmi sínum – Ríkti í 64 ár
FókusSkapmikil, hreinskilin og hugrökk – Varð upptekin af harmi sínum – Ríkti í 64 ár
Guðni forseti minnist ananas-mannsins: „Sómamaður, með skopskynið í lagi“
Fókus„Ég les á netinu að Sam Panopoulos sé fallinn frá, Kanadamaðurinn sem fyrstur allra setti ananas á pítsu. Fjölskyldu og vinum sendi ég samúðarkveðjur. Af fréttum að dæmi var Sam þessi sómamaður, með skopskynið í lagi. Á óbeinan hátt lágu leiðir okkar saman fyrr á þessu ári þegar ég spjallaði í gamni við nemendur Menntaskólans Lesa meira
Hinn rétti faðir Paris Jackson?
FókusLeikarinn Mark Lester hefur í nokkurn tíma haldið því fram að hann sé líffræðilegur faðir Paris Jackson, dóttur Michaels Jackson. Lester endurtók þessa fullyrðingu sína í viðtali við Daily Mail. Hann segir að Jackson hafi á sínum tíma beðið hann að vera sæðisgjafa sinn og það hafi komið sér á óvart að söngvarinn vildi verða Lesa meira
Inga Auðbjörg gefur fólk saman með húmor og skemmtilegheitum: Hefur stýrt 100 athöfnum
FókusInga Auðbjörg Straumland náði þeim áfanga á dögunum að stýra hundruðustu athöfn sinni á vegum Siðmenntar frá því að hún varð athafnastjóri þar haustið 2013. Mjög hefur aukist að fólk leiti til Siðmenntar og fái athafnastjóra félagsins til að stýra athöfnum af ýmsu tagi, svo sem giftingum og nafngiftum. Þannig létu ríflega 170 pör pússa Lesa meira
Ásdís Rán þakklát fyrir að vera á lífi: „Hún er mikil baráttukona”
FókusEygló Gunnþórsdóttir, móðir Ásdísar Ránar, tilkynnti á Facebook-síðu sinni í gær að dóttir sín væri komin heim eftir tveggja vikna spítalavist. „Hún er rétt farin að ganga með hækjur en ósköp stutt en þar sem hún er mikil baráttukona þá veit ég að hún á eftir að taka þetta á hörkunni og mun ekki kvarta Lesa meira