fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

flugvellir

Bandaríkin hætta kórónuveiruskimunum á 15 flugvöllum

Bandaríkin hætta kórónuveiruskimunum á 15 flugvöllum

Pressan
12.09.2020

Bandarísk stjórnvöld hyggjast hætta skimun fyrir kórónuveirunni hjá farþegunum frá völdum löndum á 15 flugvöllum. Þess í stað munu farþegar fá leiðbeiningar um þær hættur sem fylgja heimsfaraldri kórónuveirunnar. „Frá og með 14. september munu bandarísk stjórnvöld falla frá kröfum um að allir farþegar frá ákveðnum löndum fari í skimun á 15 völdum flugvöllum,“ segir Lesa meira

Segja al-Kaída ætla að ráðast á flugvélar eða flugvelli í Evrópu á næstunni

Segja al-Kaída ætla að ráðast á flugvélar eða flugvelli í Evrópu á næstunni

Pressan
27.12.2018

Það er full ástæða til að hafa áhyggjur af al-Kaída hryðjuverkasamtökunum að sögn breska öryggismálaráðherrans Ben Wallace. Hann segir raunverulega hættu á að al-Kaída ráðist á evrópska flugvelli eða flugvélar á næstunni. Í samtali við The Sunday Times sagði hann að al-Kaída hafi nú risið úr öskustónni í kjölfar ósigra Íslamska ríkisins í Sýrlandi og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af