fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Flugmaður

Brottrekinn flugmaður fær engar bætur: Ítrekuð hegðunarvandamál og drykkja – Reyndi að bjarga sér með umdeildri ADHD-greiningu

Brottrekinn flugmaður fær engar bætur: Ítrekuð hegðunarvandamál og drykkja – Reyndi að bjarga sér með umdeildri ADHD-greiningu

Fréttir
20.06.2025

Héraðsdómur Reykjaness hefur hafnað bótakröfu ónefnds flugmanns á hendur ónefndu flugfélagi. Flugmanninum var sagt upp störfum eftir um 20 ára starf vegna ítrekaðra hegðunarvandamála í ferðum á vegum félagsins en hann hefur glímt við áfengisvandamál. Nýleg ADHD-greining lék stórt hlutverk í málarekstri flugmannsins og byggði hann ekki síst á henni við að færa rök fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af