Bjóða flugmönnum og flugliðum hjá Play að lækka starfshlutfall
Fréttir24.08.2021
Á fjarfundi sem stjórnendur Play héldu með starfsmönnum félagsins á miðvikudaginn var flugmönnum og flugliðum boðið að taka á sig allt að 50% lækkun á starfshlutfalli gegn því að verða fastráðnir í vetur. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Segist blaðið hafa heimildir fyrir að þungt hljóð sé í flugmönnum vegna þessa. Haft er eftir Birgi Jónssyni, forstjóra Play, að Lesa meira
Vilja að 3.000 flugliðar fari í ólaunað frí
Pressan16.08.2020
Bandaríska flugfélagið Delta vill að 3.000 af þeim flugliðum, sem starfa hjá félaginu, fari í ólaunað orlof í 4 til 12 mánuði. Félagið á eins og svo mörg önnur flugfélög í miklum rekstrarörðugleikum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og þarf að reyna að lækka rekstrarkostnaðinn. Um 20.000 flugliðar starfa hjá félaginu og vonast stjórnendur þess til að Lesa meira