Flugfarþegi dæmdur fyrir sjúklegar hótanir í garð áhafnarinnar – Hótaði flugfreyju hópnauðgun og að kveikt yrði í henni
Pressan06.08.2025
Karlmaður á fertugsaldri hefur verið dæmdur í fangelsi í Bretlandi fyrir að hafa hótað áhöfn flugvélar sem maðurinn var farþegi í ásamt konu sinni og þremur börnum. Voru hótanirnar afar grófar og raunar sjúklegar. Hótaði hann meðal annars allri áhöfninni sprengjuárás og einni flugfreyjunni hótaði hann því að henni yrði fyrst hópnauðgað og svo kveikt Lesa meira
Flugdólgarnir í sólarlandsflugum verstir en gefandi að fá að vinna með fólki
Fókus06.10.2024
Flugfreyjan og fitnesskeppandinn Móeiður Sif Skúladóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Það hafði lengi verið draumur hjá Móeiði að starfa sem flugfreyja og rættist hann árið 2022. Í dag starfar hún hjá Icelandair og getur hún ekki ímyndað sér að vinna við eitthvað annað. Hún lýsir flugfreyjulífinu og segir frá ýmsu sem margir Lesa meira