Air France harmleikurinn þar sem Íslendingur fórst – „Helvíti! Við deyjum!“
Pressan14.10.2022
Þann 31. maí 2009 fórst Flug AF447, frá Air France, á leið frá Rio de Janeiro í Brasilíu til Parísar. Um Airbus A330 vél var að ræða. Allir 228 farþegarnir og áhafnarmeðlimir fórust. Meðal farþeganna var Íslendingurinn Helge Gustafsson. Nú standa yfir réttarhöld í málinu þar sem Air France er sakað um manndráp af gáleysi. Slysið var reiðarslag fyrir fluggeirann því Airbus A330 flugvélarnar þóttu mjög traustar vélar og ekki tókst strax að Lesa meira