Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
Fréttir07.08.2025
Flosi Þorgeirsson tónlistarmaður, annar stjórnanda hlaðvarpsins Draugar Fortíðar og fyrrverandi leiðsögumaður rifjar upp störf sín í ferðaþjónustunni í athyglisverðri færslu á Facebook. Hann segir fyrrum yfirmenn sína hafa brugðist undarlega við aðstæðum sem komu upp í ferðum um landið og hreinlega sýnt af sér meðvirkni og græðgi. Flosi ítrekar einnig fyrri skrif sín um hættur Lesa meira
Flosi í Ham – þó ekki yfir Eurovision
23.05.2018
Á sama tíma og flestir Íslendingar sem aldrei segjast fylgjast með Eurovision horfðu á keppnina, hélt Flosi í Ham upp á fimmtugsafmæli sitt á Hard Rock Café. Þar var ekki markhópurinn fyrir Eurovision. Ham spiluðu, Ari Eldjárn tróð upp og Birgitta Jóns las heimsendaljóð.