Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
EyjanFastir pennarÍ gær
Það gliðnar á milli Ameríkuflekans og þess evrópska sem aldrei fyrr, en ekki bara í landfræðilegum skilningi, eins og löngum fyrr og síðar, heldur í þeim pólitíska, svo hriktir í og skelfur um allar jarðir. Bandaríkin hafa sagt skilið við lýðræði og mannréttindi. Forysturíki vestrænnar samvinnu hefur yfirgefið gildi sín og snúið sér að aðþrengdri Lesa meira
Í Flekaskil veltir Lárus Jón fyrir sér andlegum akri miðaldra karlmanns
Fókus06.11.2018
Ljóðabókin FLEKASKIL eða nokkrar hugleiðingar út frá jarðfræði og kenningum Alfreds Wegeners sem hvílir frosinn á miðjum aldri djúpt í Grænlandsjökli eftir Lárus Jón Guðmundsson, er væntanleg í nóvember. Ritstjóri var Sigþrúður Silju Gunnarsdóttir og útgefandi er Hugall ehf. Hvítir miðaldra karlmenn eru mikið í fréttum þessa dagana og ekki alltaf af góðu tilefni. Skemmdu Lesa meira
