Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
EyjanÍ gær
Það er ekki björgulegt útlitið hjá Framsóknarflokknum um þessar mundir. Í þingkosningunum á síðasta ári þurrkaðist flokkurinn út á höfuðborgarsvæðinu og samkvæmt skoðanakönnunum eru horfur á að flokkurinn þurrkist út úr borgarstjórn næsta vor og yrðu þingkosningar núna næði flokkurinn tveimur kjördæmakjörnum þingmönnum í Norðaustur- og Suðurkjördæmum en félli undir fimm prósenta lágmarkið til að Lesa meira