fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Fjölmiðlar

Eiríkur Jónsson var hakkaður – „Þetta var eins og krabbamein sem dreifði sér og versnaði sífellt“

Eiríkur Jónsson var hakkaður – „Þetta var eins og krabbamein sem dreifði sér og versnaði sífellt“

Fréttir
08.02.2024

Fréttavefur Eiríks Jónssonar, eirikurjonsson.is, var hakkaður af erlendum þrjótum. Þurfti hinn reynslumikli blaðamaður að byggja nýjan vef frá grunni. „Þetta var eins og krabbamein sem dreifði sér og versnaði sífellt,” segir Eiríkur. Allt í einu var erfitt að komast inn á vefinn sem var orðinn tólf ára gamall, sérstaklega í gegnum síma eða Facebook. Ákveðið Lesa meira

Áfangasigur fyrir Sýn í höfundarréttarmáli gegn Jóni Einari – Sagðist hjálpa gamla fólkinu á Spáni

Áfangasigur fyrir Sýn í höfundarréttarmáli gegn Jóni Einari – Sagðist hjálpa gamla fólkinu á Spáni

Fréttir
07.02.2024

Landsréttur hefur fellt úr gildi frávísun Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Sýnar gegni Jóni Einar Eysteinssyni. Sýn telur Jón Einar hafa streymt sjónvarpsefni fyrirtækisins ólöglega á Spáni. Málinu var vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur þann 19. desember síðastliðinn. Þótti stefnan of óskýr og málsástæðum og kröfum ruglað saman í stefnu. Í dómi Landsréttar, sem féll í gær Lesa meira

Ólga innan RÚV – „Sagt er að hún beri kaldan hug til Tómasar vegna væringa innan Ferðafélags Íslands“

Ólga innan RÚV – „Sagt er að hún beri kaldan hug til Tómasar vegna væringa innan Ferðafélags Íslands“

Fréttir
05.02.2024

Gunnar Ármannsson, lögmaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri Læknafélags Ísland, segist hafa heimildir fyrir því að ólga sé innan Ríkisútvarpsins vegna hlaðvarpsþáttar Þóru Tómasdóttur um Tómas Guðbjartsson lækni þann 3. janúar síðastliðinn. Málið tengist deilum í Ferðafélagi Íslands. Þetta skrifar Gunnar á bloggsíðu sína á blog.is. Gunnar hefur áður skrifað um þáttinn „Þetta helst“ þennan umrædda dag þar Lesa meira

Kallar eftir uppsögn Þóru eftir þátt um Lækna-Tómas – „Þessi umfjöllun var unnin að ígrunduðu máli“

Kallar eftir uppsögn Þóru eftir þátt um Lækna-Tómas – „Þessi umfjöllun var unnin að ígrunduðu máli“

Fréttir
04.02.2024

Gustað hefur um RÚV og útvarpskonuna Þóru Tómasdóttur eftir þátt hennar um Tómas Guðbjartsson lækni, þann þriðja janúar síðastliðinn. Birtir hafa verið langir pistlar þar sem meira að segja hefur verið kallað eftir uppsögn hennar en Þóra og yfirmaður hennar hjá Rás 1, Fanney Birna Jónsdóttir, standa við umfjöllunina. „Þessi umfjöllun var unnin að ígrunduðu Lesa meira

Framlög til RÚV hækkað langt umfram fólksfjölgun

Framlög til RÚV hækkað langt umfram fólksfjölgun

Eyjan
23.01.2024

Framlög til Ríkisútvarpsins hafa hækkað um rúmlega 1,6 milljarð króna á undanförnum sex árum. Er það langt umfram fólksfjölgun í landinu. Þetta kemur fram í svari Liljju Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, við fyrirspurn Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Árið 2017 voru framlög til RÚV 4 milljarðar króna en um 5,6 milljarðar árið 2023. Í svarinu kemur fram að Lesa meira

Aðalsteinn segir Hjálmar sífellt hafa lýst yfir vantrausti vegna skattamála Sigríðar – Reiði út af heimabanka

Aðalsteinn segir Hjálmar sífellt hafa lýst yfir vantrausti vegna skattamála Sigríðar – Reiði út af heimabanka

Fréttir
11.01.2024

Aðalsteinn Kjartansson, varaformaður Blaðamannafélags Íslands, segir að stjórn félagsins hafi ekki komið neinum málum áfram vegna tíðra vantraustsyfirlýsinga Hjálmars Jónssonar, þáverandi framkvæmdastjóra. Var það vegna skattamála Sigríðar Daggar Auðunsdóttur formanns. Einnig bað hún um sýndaraðgang að heimabanka félagsins. Mannlíf greinir frá þessu. Í samtali Mannlífs við Aðalstein kemur fram að ýmislegt hafi gengið á undanfarnar Lesa meira

Hjálmar kannast ekki við trúnaðarbrest – Segist hafa vakið máls á skattamálum Sigríðar síðan í fyrrasumar

Hjálmar kannast ekki við trúnaðarbrest – Segist hafa vakið máls á skattamálum Sigríðar síðan í fyrrasumar

Fréttir
10.01.2024

Hjálmar Jónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands, kannast ekki við trúnaðarbrest á milli sín og stjórnar félagsins. Hann segist hafa, innan veggja félagsins, vakið máls á skattamálum formannsins, Sigríðar Daggar Auðunsdóttur. Hjálmari var sagt upp í dag eftir rúmlega 20 ára starf sem framkvæmdastjóri, en hann var áður formaður félagsins í rúman áratug. Í samtali við Lesa meira

„Davíð Oddsson, pissudúkka auðvaldsins“

„Davíð Oddsson, pissudúkka auðvaldsins“

Eyjan
06.01.2024

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, skrifar í Reykjavíkurbréf dagsins um þegar honum var ruglað saman við saklausan pípulagningamann fyrir margt löngu síðan. Þetta var þegar Davíð var laganemi í Háskóla Íslands. Dag einn tók hann upp blað stúdenta og sá þar nafn sitt á forsíðunni. „Davíð Oddsson, pissudúkka auðvaldsins, fær úthlutað lóð hjá borgarstjórnaríhaldinu“ var fyrirsögnin en á Lesa meira

Píratar vinna að því að framfylgja vilja Péturs Blöndal

Píratar vinna að því að framfylgja vilja Péturs Blöndal

Eyjan
17.11.2023

Halldór Auðar Svansson varaþingmaður Pírata er fyrsti flutningsmaður frumvarps til breytinga á lögum um tóbaksvarnir sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Meðflutningsmenn eru þingkonur Pírata Halldóra Mogensen og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Gengur frumvarpið út á að breyta ákvæðum lagana um umfjöllun um tóbaksvörur í fjölmiðlum. Frumvarpið er samhljóða breytingartillögu við frumvarp um tóbaksvarnir sem Lesa meira

Ríkisstyrkjum úthlutað til einkarekinna fjölmiðla – Sjáðu hverjir fá mest

Ríkisstyrkjum úthlutað til einkarekinna fjölmiðla – Sjáðu hverjir fá mest

Eyjan
04.11.2023

Fjölmiðlanefnd sendi frá sér fyrr í dag tilkynningu um niðurstöður úthlutunarnefndar um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla 2023. Í tilkynningunni segir að alls hafi borist 28 umsóknir um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla og samtals hafi verið sótt um rekstrarstuðning að fjárhæð 962 milljónir kr. Þremur umsóknum hafi verip synjað þar sem þær hafi ekki uppfyllt ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af