Einar Ironside berst fyrir Íslands hönd
03.06.2018
Þann 13. júní næstkomandi fer fram stórt alþjóðlegt fjölbragðaglímumót í London sem ber heitir Progress World Cup. Þátttakendurnir eru átta talsins og eiga það sameiginlegt að vera frá löndum sem taka þátt í HM í fótbolta sem fram fer um svipað leyti í Rússlandi. Íslendingar hafa ekki verið þekktir fyrir mikil afrek á sviði fjölbragðaglímu Lesa meira