Rekinn fyrir að mæta ekki í vinnuna og krafðist þá bóta
FréttirFyrir 2 klukkutímum
Hæstiréttur hefur hafnað því að veita einstaklingi áheyrn, sem var sagt upp störfum vegna óheimilla fjarvista frá vinnu. Hafði héraðsdómur dæmt einstaklingum bætur en Landsréttur sneri dómnum við og sagði vinnuveitanda einstaklingsins hafa verið í fullum rétti við að segja honum upp og situr hann því eftir bótalaus. Í ákvörðun Hæstaréttar er hvorki einstaklingurinn né Lesa meira
