Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu
FréttirTil stendur í lok ársins að hætta endanlega notkun 2G og 3G farsímakerfisins og er ætlunin að 4G og 5G taki alfarið við. Það þýðir að farsímar sem styðja aðeins 2G og 3G munu ekki virka lengur. Í ályktun landbúnaðar- og innviðanefndar sveitarfélagsins Skagafjarðar, á fundi nefndarinnar í gær, er lýst yfir verulegum áhyggjum af Lesa meira
Mega ekki afhenda Skattinum umbeðnar upplýsingar
FréttirFjarskiptastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjarskiptafyrirtækinu Hringdu sé óheimilt að afhenda Skattinum upplýsingar sem stofnunin óskaði eftir vegna rannsóknar á ótilgreindu máli. Hringdu leitaði til Fjarskiptastofu í febrúar síðastliðnum og leitaði ráða vegna beiðni Skattsins, nánar til tekið skattrannsóknarstjóra, um að fyrirtækið myndi láta embættinu í té gögn og upplýsingar varðandi hvaða einstaklingur Lesa meira
Dagsektir verði lagðar á Hringdu
FréttirFyrir nokkrum dögum tilkynnti Fjarskiptastofa um þá ákvörðun sína að leggja dagsektir á fjarskiptafyrirtækið Hringdu ehf. á þeim grundvelli að fyrirtækið hafi ekki veitt stofnuninni þær upplýsingar sem hún hafi farið fram á að fá afhentar. Í ákvörðuninni kemur fram að í október 2024 sendi Fjarskiptastofa tölvupóst til Hringdu og kallaði eftir tölfræðiupplýsingum í tengslum Lesa meira