Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun
FréttirFyrir 2 klukkutímum
Kærunefnd jafnréttismála hefur úrskurðað fiskvinnslufyrirtæki í vil vegna kæru fyrrum starfsmanns. Starfsmaðurinn sem er karlkyns vildi meina að honum hefði verið mismunað á grundvelli kyns þar sem hann og aðrir karlkyns starfsmenn hefðu verið kallaðir til starfa þótt að hráefni skorti en það hafi ekki átt við um konur í starfsmannahópnum. Kærði maðurinn einnig það Lesa meira