fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

fiskmarkaðir

Fiskverð sagt komið að sársaukamörkum

Fiskverð sagt komið að sársaukamörkum

Fréttir
12.08.2022

Fiskverð hefur hækkað mikið að undanförnu og er nú komið að sársaukamörkum. Verðhækkanirnar má rekja til árstíðabundinna aðstæðna en einnig hefur eftirspurn eftir fiski aukist mikið, meðal annars vegna stríðsins í Úkraínu. Fréttablaðið skýrir frá þessu og hefur eftir Bjarna Rúnari Heimissyni, framkvæmdastjóra Reiknistofu fiskmarkaða, að fiskverð hafi sennilega aldrei verið jafn hátt og núna, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af