Föstudagur 26.febrúar 2021

FIN-796H

Nýtt finnskt kórónuveiruafbrigði veldur heilabrotum – Kemur hugsanlega ekki fram við sýnatöku

Nýtt finnskt kórónuveiruafbrigði veldur heilabrotum – Kemur hugsanlega ekki fram við sýnatöku

Pressan
Fyrir 4 dögum

Nýtt kórónuveiruafbrigði, sem hefur fengið heitið FIN–796H, hefur fundist í Finnlandi. Það veldur ákveðnum höfuðverk því svo virðist sem það greinist ekki með að minnsta kosti einni af þeim pcr-rannsóknaraðferðum sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO mælir með. YLE skýrir frá þessu. Fram kemur að afbrigðið sé með nokkrar af þeim stökkbreytingum sem hafa uppgötvast í hinum svokölluðu bresku og suður-afrísku Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af