fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026

fíll

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Fíllinn í herberginu

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Fíllinn í herberginu

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Þegar kemur að íslenskri efnahagsstjórn er að mínu mati risastór fíll í herberginu. Hann er stór og klaufalegur. Plássfrekur og ófyrirsjáanlegur. Hann heitir íslenska krónan. Það hefur einhverra hluta vegna orðið að einhvers konar þjóðarstolti að viðhalda eigin gjaldmiðli. Hann er vissulega fagur fimmhundruðkallinn með Jóni Sigurðssyni en hversu vel tekst okkur að halda honum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af