fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

fíkniefnamál

Lögreglan kíkti í kjallarann hans – Á 21 árs fangelsi yfir höfði sér

Lögreglan kíkti í kjallarann hans – Á 21 árs fangelsi yfir höfði sér

Pressan
16.06.2021

Í apríl á síðasta ári voru norskir lögreglumenn að rannsaka mál sem var nefnt „Aðgerð Thompson“ en það snerist um sölu og dreifingu á fíkniefnum. Þeir sáu að maðurinn afhenti öðrum manni fíkniefni. Þeir fylgdu honum því næst eftir og handtóku hann áður en hann komst heim til sín í Toten. Því næst lá leiðin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af