fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

ferðamálaráðstefna

Galið að ráðherra komi ekki á árlegum ferðamálaráðstefnum hér á landi í stað þess að þvælast alltaf í útlöndum

Galið að ráðherra komi ekki á árlegum ferðamálaráðstefnum hér á landi í stað þess að þvælast alltaf í útlöndum

Eyjan
22.07.2023

Þórunn Reynisdóttir, forstjóri Úrvals-Útsýn, segir óskiljanlegt að Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra standi ekki fyrir myndarlegri ferðamálaráðstefnu hér einu sinni á ári til að kynna Ísland, fá hingað stóra kaupendur ferðaþjónustu og flugfélögin sem hingað fljúga. Þetta geri flestir áfangastaðir í heiminum en eigi ekki við hér á Íslandi. Þórunn er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af