fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Félag heimspekikennara

Hvernig er best fyrir kennara að spilla nemendum sínum?

Hvernig er best fyrir kennara að spilla nemendum sínum?

Fókus
14.11.2018

Í kvöld kl. 19 heldur Jóhann Björnsson heimspekikennari fræðsluerindi á vegum Félags heimspekikennara í Iðu Zimsen, Vesturgötu 2a. Fjallað verður um útgefnar kennslubækur Jóhanns og aðferðir til að beita þeim í kennslu. Erindið er opið öllu áhugafólki um heimspekikennslu og beitingu heimspekilegrar aðferðar í skólastofunni. Aðgangur er ókeypis. Viðburður á Facebook.

Mest lesið

Ekki missa af