Steinunn Ólína skrifar: Að fatta fattið
EyjanFastir pennarFyrir 13 klukkutímum
Það koma stundir – hvorki háværar né dramatískar þar sem ég sé við sjálfri mér: Tilfinning vaknar, gamalt viðbragð gerir vart við sig, gamalkunnug innri rödd hvíslar sitt margtuggna handrit. Og í eitt andartak ætla ég að fara eftir því — en ég geri það ekki. Þess í stað, kem ég auga á það, staldra Lesa meira