fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

fastir vextir

Jón Guðni Ómarsson: Lánin óhagstæðari ef vextir eru festir út lánstímann

Jón Guðni Ómarsson: Lánin óhagstæðari ef vextir eru festir út lánstímann

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Á Íslandi er lítið um að boðnir séu fastir vextir út lánstímann á íbúðalánum. Almenna reglan, bæði fyrir og eftir vaxtadóm Hæstaréttar, er að hægt er að festa vexti i allt að fimm ár. Í nágrannalöndunum, á borð við Danmörku, er algengt að vextir séu fastir allan lánstíma, 15, 20 eða jafnvel 30 ár. Jón Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af