Segir þetta vera leiðina til að lækka vexti á Íslandi
Eyjan17.11.2025
Ólafur Margeirsson hagfræðingur sem starfar í Sviss og er sérfræðingur í fasteignamarkaðsmálum segir í mjög athyglisverðum pistli á Facebook að besta leiðin til að ná niður vaxtastiginu á Íslandi sé að hætta að verðtryggja lán enda dragi verðtryggingin úr áhrifum vaxtastefnu Seðlabankans. Álag á ríkisskuldabréfavexti sé ekkert hærra hér en í öðrum löndum og það Lesa meira
Jón Guðni Ómarsson: Lánin óhagstæðari ef vextir eru festir út lánstímann
Eyjan14.11.2025
Á Íslandi er lítið um að boðnir séu fastir vextir út lánstímann á íbúðalánum. Almenna reglan, bæði fyrir og eftir vaxtadóm Hæstaréttar, er að hægt er að festa vexti i allt að fimm ár. Í nágrannalöndunum, á borð við Danmörku, er algengt að vextir séu fastir allan lánstíma, 15, 20 eða jafnvel 30 ár. Jón Lesa meira
