Ásgerður Jóna selur Vesturbergið
FókusÁsgerður Jóna Flosadóttir formaður Fjölskylduhjálpar Íslands hefur sett raðhús sitt að Vesturbergi í Breiðholti á sölu, en opið hús var á fasteigninni í gær. Húsið er þriggja herbergja endaraðhús á einni hæð, því fylgir lokaður garður með góðum palli og er húsið vel við haldið. Húsið er hvítmálað bæði að utan og innan, helstu innréttingar Lesa meira
Glæsieign í Garðabæ – Einbýli með aukaíbúð
FókusÁ fasteignavef Vísis er einlyft einbýlishús að Löngumýri Garðabæ auglýst til sölu. Í bílskúr hefur verið innréttuð snyrtileg stúdíóíbúð með svefnlofti, sem er tilvalin til útleigu. Húsið var tekið í gegn árið 2002 og innréttað að nýju, allar innréttingar eru sérsmíðaðar hjá Krappaá Hvolsvelli, lýsing hönnuð og uppsett og sólskáli byggður við húsið. Arkitekt hússin Lesa meira
Einstök eign í miðbænum – Hús með karakter
FókusFasteignasalan Trausti auglýsir til sölu einstaka eign að Njarðargötu 9 í miðbæ Reykjavíkur. Húsið er í eigu listakonunnar Bergljótar Gunnarsdóttur og hefur hún svo sannarlega nostrað við húsið og sett sinn karakter á það. Bergljót hannar sem dæmi mynstur flísa á gólfi, veggjum og eldhús- og baðinnréttingum. Fallegur handmálaður stigi er á milli mið- og Lesa meira