Ofsahræðsla greip um sig eftir stórfurðulega hegðun flugfarþega
PressanMikið uppnám og hræðsla greip um sig fyrir skömmu í flugvél flugfélagsins Ryanair á leið frá Mílanó til London. Ástæðan var sú að tveir farþegar byrjuðu, fljótlega eftir að vélin var komin í fulla flughæð, að rífa vegabréf sín í sundur og éta þau. Daily Mirror greinir frá þessu en nákvæm dagsetning kemur ekki fram. Lesa meira
SAS og Norwegian skulda viðskiptavinum sínum 130 milljarða
PressanNorrænu flugfélögin SAS og Norwegian eru talin skulda viðskiptavinum sínum sem svarar til um 130 milljarða íslenskra króna vegna flugferða sem var aflýst vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. SAS skuldar bróðurpartinn af upphæðinni eða um 88 milljarða. Þeir sem ætluðu að ferðast með flugfélögunum í mars fá ferðirnar endurgreiddar nú í júní. Þeir sem ætluðu að ferðast Lesa meira
99 farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll um páskana – Lausafé Isavia uppurið eftir fimm mánuði
EyjanAðeins 99 farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll frá skírdegi og fram á annan dag páska. Á síðasta ári fóru 84.000 farþegar um völlinn þessa sömu daga. Þetta hefur að vonum mikil áhrif á rekstur Isavia sem á og rekur flugvöllinn. Þetta kemur fram í umfjöllun Morgunblaðsins um málið í dag. Þar er haft eftir Sveinbirni Indriðasyni, Lesa meira
