fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Farfarout

Stjörnufræðingar staðfesta hver fjarlægasti hlutur sólkerfisins er – „Farfarout“

Stjörnufræðingar staðfesta hver fjarlægasti hlutur sólkerfisins er – „Farfarout“

Pressan
20.02.2021

Fyrir um þremur árum komu stjörnufræðingar í fyrsta sinn auga á hlut sem er nefndur Farfarout. Þetta er hugsanlega loftsteinn eða kannski lítil dvergpláneta. Nú hafa stjörnufræðingar staðfest að Farfarout (sem má kannski þýða sem „Langtlangt í burtu“ á íslensku) sé sá hlutur í sólkerfinu okkar sem er lengst frá jörðinni. NOIRLab skýrir frá þessu í fréttatilkynningu. Það tók stjörnufræðinga langan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af