fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Fannfergi

TÍMAVÉLIN: Guðjón og Lydía föst í húsi sínu í viku

TÍMAVÉLIN: Guðjón og Lydía föst í húsi sínu í viku

Fókus
03.06.2018

Öldruð hjón, Guðjón Theódórsson og Lydía Guðjónsdóttir, voru innilokuð í húsi sínu í Reykjavík í eina viku vegna fannfergis í febrúar árið 1984. „Það er sífellt verið að tala um ástandið úti á landi en svona getur það nú verið hér í Reykjavík,“ sögðu hjónin sem bjuggu á Hitaveitutorgi 1 í Smálöndunum. Mannhæðarhár skafl var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af