Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“
FókusFanney Skúladóttir, markaðsstjóri, hóf mikla sjálfsvinnu þegar yngsta barnið hennar var eins árs og ef hún ætti að velja eina bók til að mæla með fyrir aðra í sömu hugleiðingum, þá segir hún BLA vera málið. Fanney varð móðir ung, átján ára gömul. Áratugur leið þar til hún eignaðist annað barn, en hún eignaðist tvær Lesa meira
Fanney snerti viðkvæman blett hjá sumum – „Fólk er farið að skuldsetja sig til að eignast þessa hluti, sem er galið“
FókusMarkaðsstjórinn Fanney Skúladóttir hefur verið að vekja athygli á TikTok undanfarið fyrir skemmtileg og hispurslaus myndbönd. Hún segir að fólk ætti ekki að taka henni of alvarlega, sem sumir eiga það til að gera og hefur hún fengið reiðipósta frá ósáttum áhorfendum. Fanney er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Hún ræðir um samfélagsmiðlaævintýrið í Lesa meira
Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“
FókusFanney Skúladóttir, markaðsstjóri, er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Fanney varð móðir ung, átján ára gömul. Hún varð ólétt sautján ára gömul og, en sonur hennar er einmitt sautján ára í dag. Áratugur leið þar til hún eignaðist annað barn, en hún eignaðist tvær stúlkur með árs millibili. Fanney hefur því bæði átt börn Lesa meira