Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“
FókusFyrir 10 klukkutímum
Fanney Skúladóttir, markaðsstjóri, er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Fanney varð móðir ung, átján ára gömul. Hún varð ólétt sautján ára gömul og, en sonur hennar er einmitt sautján ára í dag. Áratugur leið þar til hún eignaðist annað barn, en hún eignaðist tvær stúlkur með árs millibili. Fanney hefur því bæði átt börn Lesa meira