fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Fálkaorðan

Svarthöfði skrifar: Gott að vita að stóru málin eru í lagi – lofsverð framsýni utanríkisráðherra

Svarthöfði skrifar: Gott að vita að stóru málin eru í lagi – lofsverð framsýni utanríkisráðherra

EyjanFastir pennar
12.07.2024

Svarthöfði er áhugamaður um að verðugir njóti viðurkenningar fyrir verk sín. Á þjóðhátíðardaginn bíður hann spenntur eftir fregnum af því hverjir hafi hlotið náð fyrir augum orðunefndar og verið sæmdir riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu. Sama gildir um nýársdag. Svarthöfða þykir þó súrt í broti að einungis skuli vera gerlegt að sæma um 25 Íslendinga á Lesa meira

Bjarni fékk stórkross fálkaorðunnar fyrir jól

Bjarni fékk stórkross fálkaorðunnar fyrir jól

Fréttir
11.01.2024

Bjarni Benediktsson var sæmdur stórkrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir jól. Engin sérstök tilkynning var gefin út um þetta. Viljinn greinir frá. Orðuveitingin fór fram þann 22. desember en fjölmiðlum ekki tilkynnt um þetta. Stórkrossinn er fjórða stig fálkaorðunnar og æðsta stigið sem aðrir en þjóðhöfðingjar geta fengið. Hjá embætti forseta segir að Bjarni hafi verið Lesa meira

Lögmaður Íslands í Icesave-málinu fékk fálkaorðuna

Lögmaður Íslands í Icesave-málinu fékk fálkaorðuna

Fréttir
06.12.2023

Greint er frá því á Facebook-síðu embættis forseta Íslands að breski lögmaðurinn Tim Ward hafi í dag verið sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf í þágu íslenskra hagsmuna á alþjóðavettvangi. Ward fór fyrir lögmönnum Íslands í dómsmáli sem rekið var fyrir EFTA-dómstólnum en íslenska ríkið var þá ákært fyrir að standa ekki við skuldbindingar Lesa meira

Segir fálkaorðuna ekki til sölu

Segir fálkaorðuna ekki til sölu

Fréttir
30.06.2023

DV fjallaði í gær um mynd af fálkaorðu sem Vilhjálmur Svan Jóhannsson setti inn á Facebook-hópinn Grams og gæðadót til sölu og óskast með orðunum „Kolaportinu allar helgar.“ Vilhjálmur sagði ekki berum orðum í færslunni að orðan væri til sölu en það virtist óneitanlega erfitt að draga ekki þá ályktun að hún væri til sölu. Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Fálkaorðan bara fyrir suma – Hvað hefur þetta fólk fram yfir þig og mig?

Svarthöfði skrifar: Fálkaorðan bara fyrir suma – Hvað hefur þetta fólk fram yfir þig og mig?

EyjanFastir pennar
20.06.2023

Svarthöfði hefur lengi alið með sér leyndan draum um að vera heiðraður fyrir framlag sitt til samfélagsins. Framlag Svarthöfða er margvíslegt og umfangsmikið og þar sem hann er lítillátur og tranar sér lítt fram er oft hljótt um þau verk. Svarthöfði hefur því ekki gert sér vonir um að vera valinn manneskja ársins á Rás Lesa meira

Guðni Th. sæmdi 16 einstaklinga fálkaorðunni í dag

Guðni Th. sæmdi 16 einstaklinga fálkaorðunni í dag

Eyjan
17.06.2019

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sæmdi sextán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní 2019. Þeir eru: Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir ljósmóðir og hjúkrunarstjóri, Kirkjubæjarklaustri, riddarakross fyrir framlag til heilbrigðis- og björgunarstarfa í heimabyggð Bára Grímsdóttir tónskáld og formaður Kvæðamannafélagsins Iðunnar, Reykjavík, riddarakross fyrir varðveislu og endurnýjun á íslenskum Lesa meira

Andrea Jónsdóttir (69) hlaut Fálkaorðu í ár: „Ertu ekki að grínast?“

Andrea Jónsdóttir (69) hlaut Fálkaorðu í ár: „Ertu ekki að grínast?“

Fókus
18.06.2018

„Ég veit ekki af hverju ég fékk þessa orðu, þetta er eiginlega bara mjög fyndið finnst mér,“ segir rokkarinn Andrea Jónsdóttir sem í gær var sæmd Fálkaorðu af forseta Íslands. „Það stendur hér á blaðinu að ég hafi fengið hana fyrir framlag mitt til kynningar á íslenskri og erlendri dægurtónlist, svo minnir mig að forsetinn hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af