fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025

fagmennska

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óhætt er að segja að stjórnarandstaðan er ekki að eiga gott mót um þessar mundir. Hefur hún reyndar verið heillum horfin allt frá því að þjóðin rak vinstri stjórn Bjarna Benediktssonar og Katrínar Jakobsdóttur á dyr í kosningunum fyrir rétt rúmu ári. Sjálfstæðisflokkur og Framsókn virðast hafa með öllu misst sitt erindisbréf í íslenskri pólitík. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af