fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021

fæðingartíðni

„Barnaskortur“ í Bretlandi gæti valdið efnahagslegum samdrætti

„Barnaskortur“ í Bretlandi gæti valdið efnahagslegum samdrætti

Pressan
25.09.2021

Bretar standa frammi fyrir „barnaskorti“ sem gæti leitt til „langvarandi efnahagslegrar stöðnunar“. Þetta segir hugveitan Social Market Foundation sem segir að fæðingartíðnin í landinu sé nú aðeins tæplega helmingur þess sem hún var á eftirstríðsárunum og þegar hún náði hámarki á sjöunda áratugnum. Þetta veldur hækkandi meðalaldri sem aftur getur leitt til efnahagslegrar stöðnunar eða samdráttar. Hugveitan segir að Lesa meira

Mikil fækkun barnsfæðinga í Kína

Mikil fækkun barnsfæðinga í Kína

Pressan
14.02.2021

Á síðasta ári fækkaði skráðum fæðingum í Kína um tæplega 15%. 10,03 milljónir nýbura voru skráðir 2020 en voru 11,79 milljónir 2019. Þetta er 14,9% fækkun og er fæðingartíðnin sú lægsta síðan Kínverska alþýðulýðveldið var stofnað 1949. CNN skýrir frá þessu. Kínverjar glíma við ákveðin lýðfræðileg vandamál vegna fjölgunar eldra fólks. Sérfræðingar óttast að ef þróunin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af