fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

F-16

Mörg NATO-ríki eru opin fyrir hugmyndinni – „Þetta gæti skipt sköpum“

Mörg NATO-ríki eru opin fyrir hugmyndinni – „Þetta gæti skipt sköpum“

Fréttir
27.01.2023

Fyrr í vikunni tóku Þjóðverjar og Bandaríkjamenn loks skrefið til fulls og ákváðu að senda úkraínska hernum Leopard og Abrams skriðdreka. Að auki hafa á annan tug þjóða tilkynnt að þær muni eða séu að íhuga að senda Úkraínumönnum skriðdreka. Nú er næsta umræða um stuðning við Úkraínu kominn í fullan gang, það er umræðan Lesa meira

Samið um sölu 66 F-16 orustuþota til Taívan

Samið um sölu 66 F-16 orustuþota til Taívan

Pressan
19.08.2020

Á föstudaginn var gengið frá sölu 66 F-16 orustuþota frá Bandaríkjunum til Taívan. Þetta eru mestu vopnakaup eyjunnar árum saman. Kínverjar hafa aukið þrýstinginn á eyjuna að undanförnu en leiðtogar landsins telja Taívan vera óaðskiljanlega hluta af Kína. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að bandaríska varnarmálaráðuneytið hafi tilkynnt um sölu á 90 F-16 vélum til útlanda og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af