Extreme Chill Festival – Leyndardómsfullt ferðalag um rafræna Reykjavík
24.07.2018
Miðasala er hafin á tónlistarhátíðina Extreme Chill Festival sem fer fram í Reykjavík dagana 6.-9.september næstkomandi, en þetta er 9.árið sem hátíðin er haldin. Hátíðin er 4 daga tónlistarveisla þar sem íslenskir og erlendir listamenn með ólíkan bakgrunn á öllum aldri mætast í sköpun sinni undir áhrifum íslenskrar náttúru. Þetta verður leyndardómsfullt ferðalag um rafræna Lesa meira