Orðið á götunni: Leitið ekki langt yfir skammt
Eyjan14.10.2025
Orðið á götunni er að það hafi komið nokkuð á ýmsa sem mættu á ársfund Samtaka atvinnulífsins, jafnvel mætti ganga svo langt að segja að andlitið hafi dottið af þeim, er þeir hlýddu á ávarp formanns SA, Jóns Ólafs Halldórssonar. Einhverjir þurftu að líta betur á fundargögn til að athuga hvort þetta væri ekki örugglega Lesa meira
Orðið á götunni: Formaður Samtaka í sjávarútvegi segir af sér – klofningur í röðum sægreifa vegna hroka og græðgi sumra þeirra
Eyjan17.06.2025
Það eru mikil tíðindi að Guðmundur Kristjánsson, aðaleigandi útgerðarfélagsins Brims, hafi sagt af sér formennsku í Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi eftir að hafa tekið við formennsku fyrir tveimur mánuðum. Guðmundur er einn umsvifamesti atvinnurekandi landsins í sjávarútvegi og hefur byggt upp myndarleg fyrirtæki sem margir líta til sem fyrirmyndar í íslenskum sjávarútvegi. Þeir sem þekkja Lesa meira
