fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025

Evra

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Gjaldmiðillinn er eitt af því sem veldur því að erfitt er, eða nær ómögulegt, að fjármagna íbúðalán til langs tíma á föstum vöxtum nema með miklum tilkostnaði. Þátttaka í stærri gjaldmiðli myndi bæta þá stöðu. Hins vegar þarf að taka tillit til þess að með aðild að stærri gjaldmiðli hverfur svigrúm til að bregðast við Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Eyjan
12.11.2025

Króatar sem sóttu um aðild að ESB um svipað leyti og Ísland tóku upp evruna 2023. Í aðdraganda upptökunnar var deilt um evruna en nú, þegar komin er tveggja ára reynsla á hana er mikil og almenn ánægja með hana. Stöðugleiki hefur aukist. Heimskautalandbúnaðarlausnin sem ESB samdi við Finnland um gæti nýst íslenskum bændum og Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili

Eyjan
09.11.2025

Það kostar 70 prósent meira að taka húsnæðislán á Íslandi en á evrusvæðinu. Ungt fólk, sem gæti hæglega keypt sér húsnæði á evrusvæðinu kemst ekki inn á húsnæðismarkaðinn hér á landi. Auk þess er hægt að festa vexti út lánstímann á evrusvæðinu en hér á landi er hægt að festa vexti í mesta lagi í Lesa meira

Dagur segir að enginn tali um bleika fílinn – „Þessa þögn verður að rjúfa“

Dagur segir að enginn tali um bleika fílinn – „Þessa þögn verður að rjúfa“

Fréttir
30.10.2025

„Það er átakanlegt að horfa á stjórnmálamenn og fjármálaspekúlanta gera sig gáfulega í framan og ræða alls konar aukaatriði án þess að hafa kjark til að nefna bleika fílinn í stofunni,” segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri og nú þingmaður Samfylkingarinnar, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Bleiki fíllinn sem Dagur vísar til er Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

EyjanFastir pennar
10.09.2025

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra kynnti fyrstu fjárlög ríkisstjórnarinnar í vikunni. Í viðtali við fjölmiðla eftir kynninguna var Daði Már spurður hvert væri lykilatriði fjárlagafrumvarpsins. Svarið var stutt og laggott: STÖÐUGLEIKI. Þessu ber að fagna. Eftir áratuga óstöðugleika í gengi krónunnar, stöðugar hagsveiflur og langvarandi hávaxtatímabil er kominn tími til að við Íslendingar fáum loksins að Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

EyjanFastir pennar
12.08.2025

Svarthöfði hefur verið hugsi síðan hann las grein í Viðskiptamogganum í síðustu viku eftir fyrrverandi háskólakennara í hagfræði, sem fyrir alllöngu er hættur störfum sökum aldurs. Í greininni fjallar öldungurinn um peningastefnu Seðlabankans, orsakir hennar og afleiðingar og helst er á honum að skilja að við Íslendingar séum pikkfastir í hringavitleysu, eða öllu heldur vítahring. Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

EyjanFastir pennar
06.08.2025

Fram undan er þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið. Þessum kosningum ber að fagna enda kemur þá fram upplýst afstaða þjóðarinnar til þessa mikilvæga máls. Kosningar eru mikilvægur hluti tjáningarfrelsis og skoðanaskipta enda eru þær bundnar í stjórnarskránni okkar. Sumir hafa áhyggjur af því að kljúfa þjóðina með umfjöllun og kosningum í þessu máli en Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!

Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!

EyjanFastir pennar
09.07.2025

Það vakti athygli þegar Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra tilkynnti nýlega að fjórum erlendum sérfræðingum hefði verið falið að vinna skýrslu um valkosti Íslands í gjaldmiðlamálum. Þessu skrefi ber að fagna. Verkefni hópsins verður að meta kosti og galla sjálfstæðs gjaldmiðils samanborið við aðild að stærra gjaldmiðlasvæði eins og evrusvæðinu. Nokkrar innlendar skýrslur hafa verið gerðar Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

EyjanFastir pennar
28.06.2025

Mesta efnahagsbót aldarinnar fyrir íslenska þjóð er upptaka evru. Nýr og sterkur gjaldmiðill felur í sér stærstu framlög sem nokkru sinni hafa þekkst til kjarasamninga á vinnumarkaði. Hér er enda um að ræða kaupmáttartækifæri sem á ekki sinn líka í Íslandssögunni. Hagræðingin stafar af langtum lægri vöxtum en landsmenn eru vanir. Áratugum saman hefur vaxtastig Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Ræðum meira um Evrópu

Thomas Möller skrifar: Ræðum meira um Evrópu

EyjanFastir pennar
12.03.2025

Á vefnum er heit kartafla skilgreind sem „umdeilt efni sem enginn vill tala um.“ Orðasambandið heit kartafla kemur oft upp í stjórnmálum og heitir þá „pólitísk heit kartafla.“ Ein heitasta pólitíska kartaflan í dag er væntanleg ESB aðild Íslands. Ríkisstjórnin er sammála um að þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður fari fram ekki seinna en árið 2027. Meirihluti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af